Main content
main
Nýr Gegnir (Alma)
13.06.2022
Ráðleggingar framleiðanda varðandi tölvukost og skjái:
- skjáir séu að lágmarki 17" að stærð (19" er æskileg stærð)
- upplausn sé að lágmarki 1024x768 (1280*800 er æskileg).
- allir helstu vafrar eru studdir. Leyfa þarf JavaScript, vefkökur og TLS (frá version 1.2).
Sjá nánar á upplýsingasíðu framleiðanda https://knowledge.exlibrisgroup.com/Alma/Product_Documentation/010Alma_Online_Help_(English)/010Getting_Started/050Alma_User_Interface_%E2%80%93_General_Information/010Browser_Requirements
Að setja inn lokunardaga
(Ath. ekki er hægt að setja inn lokunardaga afturvirkt)
Að nálgast vanskila- og útlánalista
Að skoða topplista
Á Youtube rás Landskerfis og Sarps er stutt myndband sem sýnir hvernig topplistarnir eru sóttir og skoðaðir: https://www.youtube.com/watch?v=5nUW9XMST5c&t=70s
Þessar leiðbeiningar eiga við um nýjan Gegni (Alma) :
Glærur - Grunnnámskeið Alma (tengill á upptöku, https://www.youtube.com/watch?v=V0zeuHXIzLw)
Þessar leiðbeiningar eiga við um ný aðföng (eintök) í Gegni (Alma) :
Þessar leiðbeiningar eiga við um tímarit í áskrift (fýsískt efni í reglulegri útgáfu) í Gegni (Alma) :
Þessar leiðbeiningar eiga við um millisafnalán í Gegni (Alma):
Þessar leiðbeiningar eiga við um kjalmiðaprentun og stillingar:
Ýmis myndbönd:
Youtube rás Landskerfis bókasafna
Þessar leiðbeiningar eiga við um sjálfsafgreiðslukerfi í grunnskóla í GRUNNSK og ALM:
Prentun:
Leiðbeiningar - Uppsetning á prentpúka fyrir Alma
Smellið hér til að sækja prentpúkann
Nemendalistar:
Nýtt fyrirkomulag fyrir innsendingu lista - lesið vel
Bekkjarsett í grunnskólum
Hægagangur í kerfinu:
horizontal
print-links
