Kennslan í ágúst hefst með því að aðstoða starfsfólk framhaldsskólasafna við fyrstu skrefin í kerfinu. Námskeið fyrir framhaldsskólasöfn verða haldin dagana 8. – 15. ágúst.