2

Main content

main

Hugarflug um nýtt bókasafnskerfi

Vegna þarfagreiningar fyrir nýtt bókasafnskerfi hafa sérfræðihópar um lán, lánþega, umsýslu efnis og lýsigögn verið í hugarflugi til þess að átta sig á þörfum  bókasafnanna í nýju kerfi. Hóparnir hafa allir hist þrisvar sinnum og eru byrjaðir að vinna úr hugmyndum og setja fram notendadæmi eða lýsa verkferlum.
 
Hver hópur mun hittast sex sinnum og vinnu þeirra lýkur með lokaskýrslu sem verður skilað um miðjan nóvember.
 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block