Main content
main
Útlánamet ársins 2005: Örugg forysta Arnaldar
11.01.2006
Landskerfi bókasafna hefur tekið saman lista yfir þær bækur sem mest voru lánaðar út í Gegni á árinu 2005 og þau söfn sem virkust voru í útlánum. Af íslenskum skáldsögum eru það bækur Arnaldar Indriðasonar sem mest eru lánaðar út og skipa þær 7 efstu sætin á lista yfir 10 útlánahæstu bækurnar í þeim flokki. Af söfnum er það Borgarbókasafnið sem afkastamest er í útlánum. Hér fyrir neðan sjást listarnir yfir 10 útlánahæstu rit í hverjum flokki.
A. Allar bækur | |
1 | Kleifarvatn / Arnaldur Indriðason. |
2 | Kafteinn Ofurbrók og vandræðin með prófessor Prumpubrók / Dav Pilkey. |
3 | Kafteinn Ofurbrók og brjálaða brókarskassið / Dav Pilkey. |
4 | Kafteinn Ofurbrók og innrás ótrúlega asnalegu eldhúskerlinganna ... / Dav Pilkey. |
5 | Da Vinci lykillinn : skáldsaga / Dan Brown. |
6 | Röddin / Arnaldur Indriðason. |
7 | Grafarþögn / Arnaldur Indriðason. |
8 | Synir duftsins / Arnaldur Indriðason. |
9 | Skúli skelfir verður ríkur í hvelli / Francesca Simon. |
10 | Skúli skelfir og draugagangurinn / Francesca Simon. |
Athugasemd | |
Sú breyting er gerð á þessum lista frá fyrra ári að ritraðir eru ekki hafðar á honum þó að þær kunni að vera skráðar sem einn titill í Gegni. Þegar deilt er með fjölda hefta í ritröðinni í útlánafjölda komast þær ekki á lista tíu útlánahæstu. Þess vegna eru Myndasögusyrpa Walt Disney, Gæsahúð Helga Jónssonar og Ógnaröfl eftir Chris Wooding ekki með á listanum að þessu sinni en hefðu ella verið efstar. |
|
B. Íslenskar skáldsögur | |
1 | Kleifarvatn / Arnaldur Indriðason. |
2 | Röddin / Arnaldur Indriðason. |
3 | Grafarþögn / Arnaldur Indriðason. |
4 | Synir duftsins / Arnaldur Indriðason. |
5 | Bettý / Arnaldur Indriðason. |
6 | Dauðarósir / Arnaldur Indriðason. |
7 | Mýrin / Arnaldur Indriðason. |
8 | Karitas : án titils / Kristín Marja Baldursdóttir. |
9 | Óþekkta konan : skáldsaga / Birgitta H. Halldórsdóttir. |
10 | Dauðans óvissi tími / Þráinn Bertelsson. |
C. Íslenskar barna- og unglingabækur | |
1 | Fíasól í fínum málum / Kristín Helga Gunnarsdóttir ; Halldór Baldursson myndskreytti. |
2 | Gæsahúð (ritröð, m.v. meðalúlán á heftin 9) / Helgi Jónsson. |
3 | Brennan : sögur úr Njálu / Embla Ýr Bárudóttir, Ingólfur Örn Björgvinsson. |
4 | Drottning drekanna / [saga og myndir] Ólafur Gunnar Guðlaugsson. |
5 | Öðruvísi fjölskylda / Guðrún Helgadóttir ; [myndir Anna Cynthia Leplar]. |
6 | Svalasta 7an / Þorgrímur Þráinsson. |
7 | Undir 4 augu / Þorgrímur Þráinsson. |
8 | Strandanornir : galdrasaga af Ströndum / Kristín Helga Gunnarsdóttir. |
9 | Gralli gormur og litadýrðin mikla / Bergljót Arnalds o.fl. |
10 | Öðruvísi dagar / Guðrún Helgadóttir ; [myndir Anna Cynthia Leplar]. |
D. Íslenskar ævisögur og rit almenns efnis | |
1 | Fuglarnir okkar / Stefán Aðalsteinsson og Grétar Eiríksson. |
2 | Barn að eilífu / Sigmundur Ernir Rúnarsson. |
3 | Kortabók handa grunnskólum / [ritstjórn Inga Hagdahl og Tryggvi Jakobsson]. |
4 | Arabíukonur : samfundir í fjórum löndum / Jóhanna Kristjónsdóttir. |
5 | Linda : ljós og skuggar / Reynir Traustason. |
6 | Ólöf eskimói : ævisaga íslensks dvergs í Vesturheimi / Inga Dóra Björnsdóttir. |
7 | Hundabókin okkar / ritstjórn Herbert Guðmundsson. |
8 | Á vængjum söngsins : Jónas Ingimundarson segir frá / Gylfi Gröndal. |
9 | Heilagur sannleikur / Flosi Ólafsson. |
10 | Átakadagar : ævisaga Elínar Torfadóttur / Kolbrún Bergþórsdóttir. |
E. Tímarit | |
1 | Andrés Önd. |
2 | Vikan. |
3 | Séð og heyrt. |
4 | Lifandi vísindi. |
5 | Hús og híbýli. |
6 | Femina. |
7 | Gestgjafinn : tímarit um mat. |
8 | Hello! |
9 | Alt for damerne. |
10 | Í formi. |