Main content
main
Útlánanámskeið 15. apríl
08.04.2009
Námskeið um notkun á útlánaþætti Gegnis verður haldið í húsakynnum Landskerfis bókasafna miðvikudaginn 15. apríl kl. 9.00 - 12.00. Skráning fer fram á heimasíðu Landkerfis bókasafna, www.landskerfi.is undir Fræðsla.