Main content
main
Útlánatölur tiltækar á þjónustuvef
02.09.2004
Frá 1. september 2004 geta starfsmenn bókasafna sótt sjálfir útlánatölur fyrir safn sitt á þjónustuvef Landskerfis bókasafna. Tölurnar eru endurnýjaðar um hver mánaðamót og birta útlán flokkuð eftir lánþegategund, efni og dagsetningu. Þetta kerfi er sett upp til reynslu og er til komið vegna óska safnafólks um aðgengilegar útlánaupplýsingar.