2

Main content

main

Varðveisla rafrænna gagna og skráning þeirra í Gegni

Á fundi skrásetjara sem haldinn var í Þjóðarbókhlöðu í lok árs 2008 var ákveðið að endurskoða þyrfti vinnubrögð við skráningu og varðveislu á rafrænu efni. Í kjölfarið var auglýst eftir þátttakendum í tvo vinnuhópa þar sem annars vegar yrði fjallað um skráningu á rafrænu efni og hins vegar varðveislu á rafrænu efni. Báðir þessir hópar hafa nú tekið til starfa. Nánar má lesa sér til um vinnu hópanna á krækjunni Faghópar.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block