Main content
Fréttir
main
- Búið er að útbúa viðbót við SpineOMatic skýjaforritið sem notað er til að prenta út límmiða úr Gegni. Leiðbeiningar um uppfærsluna og viðbótina er að finna hér https://landskerfi.is/sites/default/files/public/spineomatic_uppfaerd_utgafa.pdf
- Aðrar leiðbeiningar um útprent. Sjá https://landskerfi.is/leidbeiningar/nyr-gegnir-alma/nyr-gegnir- ...
- Ertu búin/n/ð að sækja um aðgang? Ef ekki þarftu að fylla út formið https://lb.is/kerfin/innleiding-almaprimo-ve/nyskraning-starfsmanns-i-alma
- Ertu að skrá þig inn í fyrsta skipti? Fylgdu þá þessum leiðbeiningum og passaðu að velja rétta vefslóð https://lb.is/kerfin/innleiding-almaprimo- ...
Leitir.is - vefsíður fyrir einstök skóla- og almenningsbókasöfn núna tilbúnar. Þessar síður bjóða upp á leit í eigin safni og völdum gangasöfnum eftir því sem við á.
Á þessum vefsíðum bætist forskeyti framan við vefslóðina leitir.is. Þetta er best að útskýra með dæmi:
Vefsíða Hamraskóla er https://hamraskoli.leitir.is, vefsíða Fjölbrautaskóla Suðurnesja er https://fjolsud.leitir.is og Bókasafnið í Reykjanesbæ hefur vefslóðina...
Kennslan í ágúst hefst með því að aðstoða starfsfólk framhaldsskólasafna við fyrstu skrefin í kerfinu. Námskeið fyrir framhaldsskólasöfn verða haldin dagana 8. – 15. ágúst. Síðan taka við námskeið...
Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. var haldinn 29. júní 2022 í húsakynnum félagsins. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Á fundinn mættu fulltrúar 7 hluthafa sem eiga 79,24% hlutafjár....
Útbúið hefur verið myndband sem leiðbeinir lánþegum um stofnun lykilorðs í nýju leitargáttinni leitir.is. Sjá https://youtu.be/y-ExLnq2TX0.
Þeim áfanga hefur nú verið náð að nýi leitarvefurinn sem byggir á Primo VE hefur verið opnaður. Lánþegar sem fara inn á vefslóðina leitir.is sjá nú nýja vefinn og nýtt lógó hans.
Vakin er...
Stóra stundin er runnin upp. Nýja bókasafnakerfið, nýi Gegnir sem byggir á Alma hefur verið opnaður. Starfsmenn bókasafna geta því hafist handa við að nota kerfið fyrir útlán og...
Nýtt bókasafnakerfi opnar mánudaginn 13. júní þegar búið verður að hlaða inn ótengdum útlánum. Nánar verður tilkynnt um tímasetningu með tölvupósti til viðskiptavina.
Opnun fer þannig fram að fyrst verður nýi Gegnir (Alma) opnaður fyrir notkun. Síðar sama dag verður nýja leitargáttin leitir.is (Primo VE) opnuð. Lánþegar munu frá sent bréf frá bókasafnakerfinu þar sem þeim verður leiðbeint um hvernig þeir fara að því að útbúa nýtt lykilorð. Þar sem sjálfsafgreiðsluvélar eru í notkun verður lánþegum einnig leiðbeint um hvernig þeir...