Main content
main
Biðlarahugbúnaður
29.03.2017
- Vinsamlega lesið eftirfarandi skjal áður en lengra er haldið.
Leiðbeiningar vegna uppsetningu á biðlara
- Smelltu á slóð fyrir þá stjórnunareiningu sem safnið tilheyrir. Þá er komið á síðu þar sem hægt er að sækja biðlarapakkann (skráin heitir „gui500.exe“).
- ICE50: Landsbókasafn og Landspítali
- ICE51: Háskólabókasöfn (t.d. LHÍ, HR)
- ICE52: Menntavísindasvið HÍ
- ICE53: Höfuðborgarsvæðið, almenningsbókasöfn, framhaldsskólar
- ICE55: Grunnskólar höfuðborgarsvæðinu
- ICE56: Sérfræðisöfn (t.d. Þjóðminjasafn, Samgöngustofa, Orkustofnun)
- ICE57: Stjórnsýslusöfn (Alþingi, stjórnarráðssöfn, Hæstiréttur, Hagstofa Íslands)
- AUS50: Austurland (almennings- og skólasöfn)
- NOR50: Norðurland (HA, almennings- og skólasöfn)
- SUD50: Suðurland – Reykjanes (almennings- og skólasöfn)
- VES50: Vesturland – Vestfirðir (almennings- og skólasöfn)